EGG PLANTING IN THE SELÁ RIVER

Hrognagröftur

Hrognagröftur í Selá Vopnafirði

Að bæta vöxt og viðhald stofna Atlatnshafslaxins 

Í seinni hluta október og fram í byrjun nóvember árið 2019, þegar hitastigið var komið í mínus 10 gráður, fór fram lokahnykkur á stærsta hrognagreftri sem um getur í Norður Atlantshafi, í efri hluta Selár í Vopnafirði. The Six Rivers Project sá um að 200.000 hrogn voru grafin víðs vegar á svæðinu og naut við það aðstoðar og ráðgjafar sérfræðinga hjá Hafró. Við reiknum með því að þegar árið 2024 rennur hlað verði þessi hrognatala komin í 1 milljón á ári. 

Það er erfitt að átta sig til fulls á því hvaða árangur kann að nást, en með merkingum og ötulu starfi háskólanema í raunvísindagreinum við the Imperial Collage, reiknum við með að árangurinn muni skila sér og sjást í styrkingu laxastofna.