Ísland: paradís fyrir fuglaáhugafólk
SRP er drauma áfangastaður fyrir fuglaáhugafólk. Við erum viss um að ferð í árnar okkar bjóði upp á fjölda af sjó-, land-, vatna- og vaðfugla.
Hér er listi yfir þá fugla sem mestar líkur er á að sjá á meðan þú veiðir í ánum okkar. Varpstöðvar margra þessarra fugla eru við árbakkann. Við stjórnum aðgengi að ánum okkar til að valda fuglunum sem minnstum usla, sérstaklega yfir varptímann.
Fálki

Kría
Sterna paradisaea CLASSIFICATION
Fálki
Falco rusticolus CLASSIFICATION
Rjúpa
Tetrao lagopus CLASSIFICATIONVaðfuglar

Jaðraka
Limosa limosa CLASSIFICATION
Lóa
Charadrius apricarius CLASSIFICATION
Stelkur
Tringa totanus CLASSIFICATIONVatnafuglar

Æðarfugl
Somateria mollissima CLASSIFICATION
Lómur
Gavia stellata CLASSIFICATION