THE SELÁ LODGE FROM THE AIR

Veiðihúsið við selá

Veiðihúsið í Selá séð úr lofti

Á bökkum Selár

Hann er ekki af verri endanum við Selá, Fossgerði er nýtt og stórglæsilegt hús sem er staðsett á hæð með víðsýni yfir ýmsa af bestu veiðistöðum árinnar. Þó að húsið sé nýtt var það allt gegnumtekið 2019. Þar eru 10 svítur og allt til alls, m.a. verðlaunakokkur, stórkostlegt útsýni, bar, þægileg setustofa.  

LODGE DETAILS
Sleeps
20
Location
Selá
Closest Airport
1h 30m / 140km
# Rods
6

Upplýsingar

Veiðihúsið í fljótu bragði

  • 10 tveggja manna herbergi með baði
  • Mikið útsýni
  • Arinn
  • Sundlaug
  • Matsalur
  • Gott internet

Fjarlægð frá flugvelli

  • Egilsstaðir (EGS): 1h 30m / 140km
  • Reykjavik (RVK): 8h / 650km

Starfsfólk

  • Framkvæmd í veiðihúsi
  • Matreiðslumeistari