THE HOFSÁ LODGE

Veiðihúsið við Hofsá

Veiðihúsið við Hofsá

Sögulegur og þægilegt veiðihús

Hann er glæsilegur, gamla húsið í Árhvammi sem smíðað var á áttunda áratugnum og síðan betrumbætt hvað eftir annað. Einn af fyrstu gestum þess var enginn annar en Karl Bretaprins sem veiddi í ánni í þó nokkur ár. Í húsinu eru sjö tveggja manna herbergi og tvö eins manns, allt er til alls og frábær kokkur. Áform eru um að byggja nýtt  veiðihús við ána, en þangað til að af því verður þá dugar þetta hús fullkomlega. 

LODGE DETAILS
Sleeps
16
Location
Hofsá
Closest Airport
1h 20m / 115km
# Rods
7

Upplýsingar

Veiðihúsið í fljótu bragði

  • 7 tveggja manna herbergi með baði
  • 2 einstaklingsherbergi með sameiginlegu baði
  • Mikið útsýni
  • Arinn
  • Gott internet

Fjarlægð frá flugvelli

  • Egilsstaðir (EGS): 1h 20m / 115km
  • Reykjavik (RVK): 8h / 605km

Starfsfólk

  • Framkvæmd í veiðihúsi
  • Full þjónusta