The Tranquil

Miðfjarðará

MIÐFJARÐARÁ

Undiscovered and Unspoilt Salmon River

Miðfjarðará þræðir sig í gegnum stórkostlegt ósnortið landslag. Jafnvel á okkar mælikvarða er þetta fjarlægt! Það er enginn landbúnaður stundaður í dalnum. Árið 2017 voru byggðir þrír nýir laxastigar í ánni, þetta er hluti af verndunarátakinu okkar og bættust þá við 9 km af fluguveiði sem dreifist á tvö veiðisvæði og marga hyli.

Reglur

  • Hirða má einn smálax á dag, annars sleppa öllum laxi.
  • Aðeins má landa fimm löxum á vakt og alls tíu löxum yfir tvær vaktir.
  • Stórar þyngdar flugur eru bannaðar, sem og sökktaumar og sökklínur. Smáir keiluhausar eru leyfðir og aðeins flotlínur. 
  • Flotlínur eingöngu.
VEIÐITÖLUR
Location
North East Iceland
Pools
42
# Rods
2

Veiðikort

Hér að neðan má sjá og sækja kort af ánni í góðri upplausn. Þar er hægt að sjá útskýringu á veiðisvæðunum sem eru í boði sem og aðrar mikilvægar upplýsingar um umhverfið.