Hofsá

GLJÚFRIÐ EFST Í HOFSÁ

Aðgangur að fluguveiðiparadís

Hin stórfenglega Hofsá er afar ólík systur sinni Selá, þar sem Selá er hröð og þröng, þá er Hofsá öll í fallegum löngum lygnum, nema efst, þar er hún lík systur sinni. Hér eru sjö svæði á 27 kílómetrum og fallegri laxveiðiá til fluguveiða er vandfundin. Mikið veiðist í Hofsá af svokölluðum „tveggja ára“ laxi, stórlaxar á bilinu 8-9 og upp í 16-18 pund. Og svo einn og einn stærri. 

Reglur

  • Öllum laxi skal sleppt, utan að drepa má einn smálax á dag.
  • Öllum laxi er sleppt, utan að heimilt er að drepa einn smálax á dag. Alls má veiða fimm laxa á hverri vakt, tíu alls yfir daginn. Stórar þyngdar flugur eru bannaðar, sem og sökklínur og sökktaumar. Smáar flugur með keilum eru þó leyfðar. Aðeins flotlínur. Hámarksveiði eru 10 laxar.
  • Ekki má nota þyngdar stórar flugur eða túbur. Smár keilur eru leyfðar.
  • Flotlínur eingöngu.
VEIÐITÖLUR
Location
North East Iceland
Pools
83
# Rods
7

Veiðikort

A high-resolution map of the river (as seen below) is available for download, to give you a detailed breakdown of the different beats available and other important topographical information.