Fréttir

Tíu þúsund plöntur gróðursettar í sumar
Í sumar hefur verið plantað rétt um 10 þúsund plöntum í tengslum við endurheimt gróðurfars á umráðasvæði Six Rivers verkefnisins
Lesa meira
Um viðskipti með bújarðir
Í aðsendri grein í nýjasta tölublaði Bændablaðsins (19. mars 2020) fjallar Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Strengs, um Verndarsvæði laxa á Norðausturlandi, jarðakaup og kvaðir sem forsætisráðherra hefur lagt til að verði settar á viðskipti með bújarðir.
Lesa meira
Upptökur fyrirlestra aðgengilegar á netinu
Nú eru aðgengilegar á vefnum upptökur fyrirlestra og umræðna á alþjóðlegri ráðstefnu um verndun laxa sem fram fór í Reykjavík 23. janúar 2020.
Lesa meira
Nýjar myndir af ráðstefnunni
Á vefinn eru nú komnar nýjar myndir frá alþjóðlegu ráðstefnunni um Atlantshafslaxinn sem fram fór í Reykjavík 23. janúar.
Lesa meira
Sérfræðingar lofa aðgerðum
Leiðandi sérfræðingar í heiminum hittust í Reykjavík til að flýta rannsóknum á því hvernig vernda ber Norður Atlantshafslaxinn.
Lesa meira
Alþjóðlegt málþing í Reykjavík
Sérfræðingar frá fjölda landa hittast í Reykjavík til að ræða framtíð Atlantshafslaxins. Boðað er til ráðstefnunnar vegna vaxandi vísbendinga um hrun stofns Atlantshafslaxins og að tegundin teljist nú í útrýmingarhættu.
Lesa meira
Grófu hrogn í 10 stiga gaddi
Til að fjölga uppvaxtarsvæðum laxins er stefnt að árvissum grefti einnar milljónar hrogna, sem styður við viðhald og bætir afkomulíkur Norður-Atlantshafslaxins.
Lesa meira
Strengur styrkir heimafólk í tilefni afmælis
Í tilefni af 60 ára afmæli Veiðiklúbbsins Strengs hefur Strengur skrifað undir styrktarsamninga til þriggja ára við þrjú verðug verkefni í heimabyggð sinni, Vopnafirði.
Lesa meira
Kaupin á Brúarlandi 2 staðfest
Kaupin á Brúarlandi eru hluti af langtímaverndaráætlun á Íslandi sem hefur að markmiði að laxveiðar landsins verði þær bestu og sjálfbærustu sem fyrirfinnist í heiminum.
Lesa meira
Skrifað undir samkomulag um rannsókn
Jim Ratcliffe fjármagnar nýja og umfangsmikla rannsóknaráætlun í samstarfi við Hafrannsóknastofnun. Rannsóknin er hluti af fyrirætlunum hans um vernd Atlantshafslaxins á Norðausturlandi.
Lesa meira
Kynning fyrir fjölmiðla á Vopnafirði
Verndarsvæði laxa á Norðausturlandi byggir á áratugalangri sögu verndarstarfs og áherslum sem hafðar hafa verið í heiðri í Veiðiklúbbnum Streng, sem stofnaður var fyrir 60 árum síðan.
Lesa meira
Saga Strengs
Veiðiklúbburinn Strengur ehf. var stofnaður í Reykjavík þann 29. október árið 1959. Helstu hvatamenn voru Helgi Hjálmarsson, Haraldur Haraldsson og Vífill Oddsson.
Lesa meira