Fréttir


Lestu nýjustu fréttir frá Six Rivers

Fréttir

Image

Um viðskipti með bújarðir

Í aðsendri grein í nýjasta tölublaði Bændablaðsins (19. mars 2020) fjallar Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Strengs, um Verndarsvæði laxa á Norðausturlandi, jarðakaup og kvaðir sem forsætisráðherra hefur lagt til að verði settar á viðskipti með bújarðir.

Lesa meira
Image

Alþjóðlegt málþing í Reykjavík

Sérfræðingar frá fjölda landa hittast í Reykjavík til að ræða framtíð Atlantshafslaxins. Boðað er til ráðstefnunnar vegna vaxandi vísbendinga um hrun stofns Atlantshafslaxins og að tegundin teljist nú í útrýmingarhættu.

Lesa meira
Image

Grófu hrogn í 10 stiga gaddi

Til að fjölga uppvaxtarsvæðum laxins er stefnt að árvissum grefti einnar milljónar hrogna, sem styður við viðhald og bætir afkomulíkur Norður-Atlantshafslaxins.

Lesa meira
Image

Kaupin á Brúarlandi 2 staðfest

Kaupin á Brúarlandi eru hluti af langtímaverndaráætlun á Íslandi sem hefur að markmiði að laxveiðar landsins verði þær bestu og sjálfbærustu sem fyrirfinnist í heiminum.

Lesa meira
Image

Skrifað undir samkomulag um rannsókn

Jim Ratcliffe fjármagnar nýja og umfangsmikla rannsóknaráætlun í samstarfi við Hafrannsóknastofnun. Rannsóknin er hluti af fyrirætlunum hans um vernd Atlantshafslaxins á Norðausturlandi.

Lesa meira
Image

Saga Strengs

Veiðiklúbburinn Strengur ehf. var stofnaður í Reykjavík þann 29. október árið 1959. Helstu hvatamenn voru Helgi Hjálmarsson, Haraldur Haraldsson og Vífill Oddsson.

Lesa meira